Listaverkasafn Fjallabyggðar

Ljóðahátíðin Glóð Ungmennafélagið Glói og Félag um Ljóðasetur Íslands hafa staðið fyrir Ljóðahátíðinni Glóð á Siglufirði frá árinu 2007.  Árið 2009 var

Ljóðahátíðin Glóð

Ljóðahátíðin Glóð

Ungmennafélagið Glói og Félag um Ljóðasetur Íslands hafa staðið fyrir Ljóðahátíðinni Glóð á Siglufirði frá árinu 2007.  Árið 2009 var einn liður dagskrárinnar ljóðræn myndlistarsýning þar sem nemendur úr efri bekkjum Grunnskóla Siglufjarðar sömdu ljóð við myndir úr Listasafni Fjallabyggðar.  Var sýningin í Listasafninu auk þess sem sýndir voru þar fjölmargir munir og bækur úr fórum Félags um Ljóðasetur Íslands.  Sýninguna sóttu um 200 manns.    

Ungmennafélagið Glói og Félag um Ljóðasetur Íslands hefur staðið að hinni árlegu Ljóðahátíð ,,Glóð".  Nafni hátíðarinnar hefur nú verið breytt í "Haustglæður" og verður hún haldin í september / október 2014. 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf