Listaverkasafn Fjallabyggđar

Norræn strandmenningarhátíð 4. – 8. júlí 2018 Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin á Siglufirði dagana 4-8 júlí 2018.

Á döfinni

Norrćn strandmenningarhátíđ 4. – 8. júlí 2018

Norrćna strandmenningarhátíđin NORDISK KUSTKULTUR verđur haldin á Siglufirđi dagana 4-8 júlí 2018. Hátíđin er sú sjöunda í röđinni og ber yfirskriftina; Tónlist viđ haf og strönd.

Í tengslum viđ hátíđina verđur í Ráđhússalnum sýningin: Lífiđ á Siglufirđi - ljósmyndir eftir Hannes Baldvinsson. Sýningin verđur opnin frá 4. júlí -8. júlí 2018 frá kl. Kl. 10:00 - 17:00 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf