Listaverkasafn Fjallabyggðar

Helga Ingólfsdóttir (Helga í Höfn) sýnir dúkkur í þjóðbúningum og annað þjóðlegt, prjónað úr eingirni og gullþræði. Einnig eru gifsstyttur í sama þema.

Á döfinni

Helga Ingólfsdóttir (Helga í Höfn) sýnir dúkkur í þjóðbúningum og annað þjóðlegt, prjónað úr eingirni og gullþræði. Einnig eru gifsstyttur í sama þema. Fastir opnunartímar eru þar í sumar: 7., 8., 21. og 22. júlí og 3., 4., 5., 11. og 12. ágúst. Möguleiki er að opna sýninguna á öðrum tímum. Upplýsingar um það veitir Friðfinna í síma 867 3517. 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf