Listaverkasafn Fjallabyggðar

Heimasíða Listasafns Fjallabyggðar opnuð formlega í Ráðhúsinu Þann 15. apríl nk. mun bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2010 opna formlega heimasíðu

Heimasíða Listasafns Fjallabyggðar opnuð formlega í Ráðhúsinu

Þann 15. apríl nk. mun bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2010 opna formlega heimasíðu Listasafnsins. Menningarnefnd hefur valið Bergþór Morthens myndlistarmann á Siglufirði, bæjarlistamann Fjallabyggðar 2010. Bergþór er sá fyrsti sem ber titilinn í Fjallabyggð og mun hann taka við viðurkenningu við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu á Siglufirði fimmtudaginn, 15. apríl kl. 17.00.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf