Listaverkasafn Fjallabyggðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Mynd

Mynd
Flokkur
Olía á striga
Höfundur
Þorvaldur Skúlason

Þorvaldur Skúlason var einn mikilhæfasti listmálari okkar og hefur hann haft ómæld áhrif á einar þrjár kynslóðir myndlistarmanna með afstraktmyndum sínum sem fjalla í senn um hreyfingu, tónlist og tíma.

Skráninganúmer er
A og B - 118
Verkið unnið
1965
Stærð/umfang
100x75
Núverandi staðsetning
Listasafn Fjallabyggðar
Verk var eignast
gjöf
Komudagur
16.6 1980
Seljandi/gefandi
Arngrímur og Bergþóra


Tengd listaverk

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf