Listaverkasafn Fjallabyggðar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Mynd eftir Svavar Guðnason


Svavar Guðnason fæddist í Höfn í Hornafirði árið 1909. Hann var í hópi fremstu listamanna Evrópu eftirstríðsáranna ogvar brautryðjandi í íslenskri myndlist. Myndir hans hafa vakið mikla athygli víða erlendis. Hann lést í Reykjavík árið 1988.

Arngrímur Ingimundarson og Bergþóra Jóelsdóttir
Grunnurinn að Listasafni Fjallabyggðar var lagður 1980 þegar hjónin Arngrímur Ingimundarson og Bergþóra Jóelsdóttir gáfu Siglufjarðarkaupstað 124 listaverk. Gjöfin var helguð minningu foreldra þeirra hjóna.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf